...
Ásta og þau fundu ekki nógu góðan húsbíl í Þýskalandi svo að þau ætla bara að koma heim á morgun. Sem þýðir að síminn minn kemur heim á morgun. Svo að... ef ég hringi í þig á morgun er það bara af því að ég er að prófa nýja símann minn. Og ef þú færð skrítið MMS þá er það bara ég að prófa nýja símann minn. Og ef þú færð 30 missed calls frá mér á símann þinn þá er það bara af því að ég hef gleymt að setja key-lock á nýja símann minn. Sem er MEÐ TÖKKUM!