Just call me Al...
Krapps, ég verð svo ein í bænum um helgina. Allir farnir eða á leiðinni í útilegur eða sumarbústaði, meira að segja Snúður verður í pössun um helgina svo að ég er alveg extra ein. Þarf reyndar að vinna soldið mikið svo að það er kannski í lagi bara...
Vona samt að þið hafið það gott í útilegunni, elsku bestu útilegukændur, megið þið finna mikla sól og góða grillstaði á leið ykkar um landið. Við sjáumst svo bara sólbrún og sæt eftir helgi!
Vona samt að þið hafið það gott í útilegunni, elsku bestu útilegukændur, megið þið finna mikla sól og góða grillstaði á leið ykkar um landið. Við sjáumst svo bara sólbrún og sæt eftir helgi!