Sjæks, það er nóvember!
Kom upp til að nota tölvuna og læra og hvað haldiði að sé það fyrsta sem ég sé þegar ég fer að græjunum til að kveikja á útvarpinu? Kallinn bara búinn að taka fram jóladiskana! Hann er nú svolítið mikið jólabarn í sér hann pabbi minn...