<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8130701\x26blogName\x3d...No+Power+in+the+Verse+can+stop+me...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLACK\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skolabull.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skolabull.blogspot.com/\x26vt\x3d-965859614412168442', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>

...No Power in the Verse can stop me...

miðvikudagur, mars 01, 2006

...random...

posted by annabjörg @ 5:15 e.h.  
Bjórinn á afmæli í dag, það er alltaf merkilegt. Bjórkvöld, anyone?! (Spáiði samt ef bjórinn hefði ekki verið leyfður og okkur væri ennþá boðið upp á bjórlíki...)
~~~
Ég er virkilega farin að velta því fyrir mér að taka frí á næstu önn og fara í langt ferðalag... Asía og Ástralía verða líklega fyrir valinu ef af verður.
~~~
Stjörnuspáin mín í Mogganum í dag er pínu fyndin. Írónísk jafnvel! (Ekki það að ég trúi eitthvað á stjörnuspár enda búin að fara í heilan kúrs niðri í Háskóla sem kennir manni að vera ekki að trúa á svona vitleysu (!))
~~~
Börn nú til dags virðast að mestu leyti vera ókurteis, dónaleg og ótalandi (líka þau sem eru ekki klædd eins og Silvía Nótt). Fyrir utan það þá syngja þau ekki heldur muldra eitthvað ofan í bringuna, líta svo upp með græðgisglampa í augunum og spyrja hvað þau fái. Og sum ekki einu sinni í tilraun til búnings. Ég vona að þau fái öll tannpínu... (nema litlu prinsessuskvísurnar og kábojinn sem var með þeim, þau voru æði og rödduðu lagið sitt og allt!)
~~~


Powered by Blogger And Falconer Designs.