<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8130701\x26blogName\x3d...No+Power+in+the+Verse+can+stop+me...\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLACK\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skolabull.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skolabull.blogspot.com/\x26vt\x3d-965859614412168442', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

...No Power in the Verse can stop me...

föstudagur, febrúar 24, 2006

...

posted by annabjörg @ 12:24 f.h.  
Dang! Ég var í alvörunni spurð að því í dag hvort ég hefði einhvern tíma unnið við "annars konar símaþjónustu!" Ungur og hress strákur sko, var búinn að spjalla aðeins á meðan ég var að sinna hans erindi og honum fannst sko alveg að ef ég hefði aldrei gert það þá ætti ég sko að gera það!!! Og þar með er sagan ekki alveg búin, nokkru síðar hringdi vinur hans, þá hafði hinn sagt honum að hann yrði að heyra röddina í mér og strákurinn var víst búinn að hringja nokkrum sinnum og lenti alltaf á einhverjum öðrum og eyða morðfjár í að hringja í Gulu línuna! Hann hefði betur eytt þessum pening í að hringja bara beint í Rauða torgið!!!
En mæ god hvað ég hló mikið að þessu, símaröddin alveg að virka!!!

In other news, Akureyri um helgina, held að það sé kominn tími til að skandalast í öðrum landshlutum...!


Powered by Blogger And Falconer Designs.