...
Það eru allar vinkonur mínar orðnar alveg stígvélaóðar. Ég hef lítið tekið þátt í þessu af því að hreinskilnislega, þá leiðast mér skór. Mér finnst líka leiðinlegt að versla og verð líkamlega veik ef ég er lengur en hálftíma inni í Kringlunni.
En ég kíkti nú samt á einhverjar skósíður sem hún systir mín sendi mér af því hana vantaði álit á skóm sem hana langar í. Það er líka miklu auðveldara að skoða drasl á netinu og allt í einu sá ég stígvél sem mig langar í. Alveg hell mikið! Ég hef samt ekki hugmynd um hvort svona hæll eða svona tá eða svona skraut er í tísku en mér er eiginlega bara sama, mér finnst þau æði:
Hvað finnst þér?!
Úúúú svo er klipping á morgun, get ekki beðið! Tek mynd ef ég læt gera eitthvað róttækt, er ekki alveg búin að ákveða það...
En ég kíkti nú samt á einhverjar skósíður sem hún systir mín sendi mér af því hana vantaði álit á skóm sem hana langar í. Það er líka miklu auðveldara að skoða drasl á netinu og allt í einu sá ég stígvél sem mig langar í. Alveg hell mikið! Ég hef samt ekki hugmynd um hvort svona hæll eða svona tá eða svona skraut er í tísku en mér er eiginlega bara sama, mér finnst þau æði:
Hvað finnst þér?!
Úúúú svo er klipping á morgun, get ekki beðið! Tek mynd ef ég læt gera eitthvað róttækt, er ekki alveg búin að ákveða það...