...
Ef ég væri ekki í vinnunni þá væri ég ábyggilega syngjandi og dansandi einhvers staðar í sólinni. Ég væri alla vega ekki sofandi því nýja svefnleysið mitt lét mig vakna kl 7: 30 í morgun. Nýja svefnleysið lýsir sér nefnilega í því að í staðinn fyrir að geta ekki sofnað á kvöldin (eins og gamla, góða svefnleysið) þá vakna ég upp eldsnemma og get ekki sofnað aftur og er bara ónýt yfir daginn. Og er farin að drekka miklu meira kaffi en ég ætti að gera.
En já, annars er lífið bara æði og yndi og fiðrildi og hugs & puppies... Í tilefni af því (eða einhverju öðru, who knows) fáið þið að lesa uppáhalds Garfield kvótin mín:
· All I do is eat and sleep. Eat and sleep. Eat and sleep. There must be more to a cat’s life than that. But I hope not
· Avoid fruits and nuts. After all, you are what you eat.
· His IQ is so low you can’t test it. You have to dig for it.
· I’m hungry. Therefore I am.
· I’m not messy. I’m organizationally challenged!
· If you’re patient… and wait long enough… Nothing will happen!
· You know what “diet” is, don’t you? It’s “die” with a “t,” that’s what it is!
· Would you be willing to lead a parade in celebration of the lazy life? If the answer is yes… you’re all wrong for lazy week.
I *heart* Garfield!
En já, annars er lífið bara æði og yndi og fiðrildi og hugs & puppies... Í tilefni af því (eða einhverju öðru, who knows) fáið þið að lesa uppáhalds Garfield kvótin mín:
· All I do is eat and sleep. Eat and sleep. Eat and sleep. There must be more to a cat’s life than that. But I hope not
· Avoid fruits and nuts. After all, you are what you eat.
· His IQ is so low you can’t test it. You have to dig for it.
· I’m hungry. Therefore I am.
· I’m not messy. I’m organizationally challenged!
· If you’re patient… and wait long enough… Nothing will happen!
· You know what “diet” is, don’t you? It’s “die” with a “t,” that’s what it is!
· Would you be willing to lead a parade in celebration of the lazy life? If the answer is yes… you’re all wrong for lazy week.
I *heart* Garfield!