...jóla eitthvað...
Jæja, mig langar að gera eitthvað jóla jóla, hver er til í föndur- og/eða konfektstund laugardaginn 9.desember?!
Ég er með tvær uppskriftir að „hollu” konfekti sem er hrikalega gott og svo gerir maður auðvitað eitthvað smá gúmmulaði líka!
Svo er kannski bara spurning um að föndra nokkur rauð páskaegg til að fest' upp á vegg!
Annað sem er jólatengt og mig langar að koma á framfæri; eftir umhugsunarvert samtal við bróður minn hef ég ákveðið að í ár fá allir bara litlar og sætar jólagjafir frá mér og restin af þeim fjármunum sem annars hefðu farið í jólagjafir fer til góðgerðamála (Amnesty International og Unicef). Mér þætti líka vænt um að þeir sem hafa hugsað sér að gefa mér eitthvað um þessi jól hafi það eitthvað lítið og frá hjartanu (eða jafnvel bara gott jólaknús!) og geri eitthvað gott fyrir annað fólk í staðinn...
Ég er með tvær uppskriftir að „hollu” konfekti sem er hrikalega gott og svo gerir maður auðvitað eitthvað smá gúmmulaði líka!
Svo er kannski bara spurning um að föndra nokkur rauð páskaegg til að fest' upp á vegg!
Annað sem er jólatengt og mig langar að koma á framfæri; eftir umhugsunarvert samtal við bróður minn hef ég ákveðið að í ár fá allir bara litlar og sætar jólagjafir frá mér og restin af þeim fjármunum sem annars hefðu farið í jólagjafir fer til góðgerðamála (Amnesty International og Unicef). Mér þætti líka vænt um að þeir sem hafa hugsað sér að gefa mér eitthvað um þessi jól hafi það eitthvað lítið og frá hjartanu (eða jafnvel bara gott jólaknús!) og geri eitthvað gott fyrir annað fólk í staðinn...