...
Hvur andskotinn er að fólki að vera að spila einhverja ógeðslega tekknómúsík á fullum styrk á þessum tíma sólarhrings? Andskotinn hafi það, ef ég finn þetta pakk verður það lamið úti á bílastæði með hafnaboltakylfu og hengt upp í næsta ljósastaur. Og það er bara fyrir að hafa lélegan tónlistarsmekk, það fær eitthvað miklu verra fyrir að halda fyrir mér vöku...