Í dag...
* Svaf ég pínulítið yfir mig
* Er svo kalt í vinnunni minni að ég er í úlpu og með hitablástur á tærnar á mér
* Langar mig ennþá í súkkulaðiköku með smartís, hlaupböngsum og sleikjó (fjármálastjórinn bauð samt í bananarúllutertu í kaffinu, það var líka fínt!)
*Er ég með Death is not the End og fleiri drungaleg lög á heilanum
*Er miðvikudagar en í mínum heimi eru miðvikudagar mánudagar og af því að síðasti mánudagur var mánudagur frá helvíti þá er þessi vika sérlega slæm svona mánudagslega séð... (mánudagslógík, don’t ask)
* Langar mig í heimsókn. Sjáum til hvernig dagurinn fer...
* Vildi ég óska að ég ætti pollabuxur
* Er ég búin að klaufast eins og ég veit ekki hvað í vinnunni, prenta út vitlaus skjöl og eyða út heilum leitarorðalista sem ég var nýbúin að setja inn
* Er annars bara ekkert merkilegt að ske...
* Er svo kalt í vinnunni minni að ég er í úlpu og með hitablástur á tærnar á mér
* Langar mig ennþá í súkkulaðiköku með smartís, hlaupböngsum og sleikjó (fjármálastjórinn bauð samt í bananarúllutertu í kaffinu, það var líka fínt!)
*Er ég með Death is not the End og fleiri drungaleg lög á heilanum
*Er miðvikudagar en í mínum heimi eru miðvikudagar mánudagar og af því að síðasti mánudagur var mánudagur frá helvíti þá er þessi vika sérlega slæm svona mánudagslega séð... (mánudagslógík, don’t ask)
* Langar mig í heimsókn. Sjáum til hvernig dagurinn fer...
* Vildi ég óska að ég ætti pollabuxur
* Er ég búin að klaufast eins og ég veit ekki hvað í vinnunni, prenta út vitlaus skjöl og eyða út heilum leitarorðalista sem ég var nýbúin að setja inn
* Er annars bara ekkert merkilegt að ske...