...
AAAAaaaarrrrgh. Ég get ekki sofið. Ég á það til að verða yfirmáta dramatísk og sveiflukennd í þessu ástandi en það er bara af því að ég er búin að missa yfirsýnina. Eins og t.d. núna, mér er alls ekki sama um hluti sem mér ætti að vera nákvæmlega sama um og koma mér eiginlega bara ekkert við en þeir fara samt endalaust mikið í taugarnar á mér. En það pirrar mig eiginlega meira hvað þetta pirrar mig mikið...
Blaaaaagh, ég er farin að horfa á eitthvað skemmtilegt.
Blaaaaagh, ég er farin að horfa á eitthvað skemmtilegt.