...guess the future is here after all...
Myndatextinn sést eitthvað illa: „Scientists from the RAND Corporation have created this model to illustrate how a "home computer" could look like in the year 2004. However the needed technology will not be economically feasible for the average home. Also the scientists readily admit that the computer will require not yet invented technology to actually work but 50 years from now scientific progress is expected to solve these problems. With teletype interface and the Fortran language, the computer will be easy to use.”
Þvílík framtíðarsýn! Hvað ætli þessi myndi segja ef hann sæi lappann minn?! Sem minnir mig á það, veit einhver þarna úti hvort það er óhætt að mála fartölvur?! Mig langar nefnilega til að gera smá listaverk á hana en ég veit ekki hvort það er skynsamlegt. Eða hvernig málningu ætti að nota. Það gæti kannski gengið að segja plastfilmu á lokið og mála á hana en það gæti orðið sóðalegt ef plastið losnar upp... Anyone???