...
Vitiði hvað er mest pirrandi? Að ætla að nota tækifærið fyrst maður þarf ekki að vakna snemma í dag og sofa út eftir skrykkjóttan svefn síðustu nátta, bara til að vera minnt á það að dagmamman í næsta stigagangi hendir börnunum í vagna út á svalir eldsnemma á morgnana og lætur þau grenja sig í svefn...