...
Dagur 2. Ég er ennþá lifandi. Sort of...
Hvað er málið með að það er ekki hægt að fá sér að borða á kaffihúsunum hérna? Það eina annað sem er hérna í miðbænum eru skyndibitastaðir og rándýrir veitingastaðir, þeir fyrri eru vondir fyrir mig og þeir seinni vondir fyrir veskið. En það eru a.m.k. 3 kaffihús í göngufæri (ekki það, það er allt í göngufæri hérna) en ekkert þeirra er með mat. Bara kökur. En ég fann loksins piparmyntute á Kaffi Akureyri sem gerir það eiginlega átómatískt að hengátinu mínu á meðan ég er hérna. Ég kemst samt ekki á MSN hérna, bara á netið og útvarpið er stillt á fm9*7 (get ekki skrifað allt orðið, þá dey ég)... Ó hvað standardinn lækkar um leið og maður er kominn út fyrir borgarmörkin.
Vinnan gengur só só, það var ákveðið í gær að ég ætti að sjá um ákveðið verkefni í sambandi við næsta blað sem kemur út en það gleymdist bara að segja mér frá því. Svo að nú er ég með deadline á nýtt verkefni sem ég VERÐ að klára á morgun svo að allt annað sem ég þarf að gera situr á hakanum. Mig vantar afstressun...
Annars er ég komin aftur í klessu. I'm all wonky. Ég vaknaði upp í nótt og ég saknaði einhvers sem ég átti aldrei til að byrja með. Stupid brain with stupid memories about stupid times. Ég held að Akureyri hafi skrítin áhrif á mig. Tímamismunurinn og þyngdaraflið og allt það... Ég veit ekki ennþá hvort ég þarf að vera hérna áfram fram í næstu viku. Allt sem ég veit er að ég kem heim á sunnudag, miðvikudag eða föstudag í næstu viku en það gæti verið of seint, ég gæti verið sokkin í stórkostlegt epískt þunglyndi ef þetta heldur svona áfram...
Ó og STÓÓÓÓÓR knús og hamingjuóskir til Völlu og síðbúnar hamingjur til Hildar með góðu fréttirnar, hver færi líka að segja nei við ykkur ;)
Miss ya’ll (vildi að rúmið mitt gæti lesið þetta...)
Hvað er málið með að það er ekki hægt að fá sér að borða á kaffihúsunum hérna? Það eina annað sem er hérna í miðbænum eru skyndibitastaðir og rándýrir veitingastaðir, þeir fyrri eru vondir fyrir mig og þeir seinni vondir fyrir veskið. En það eru a.m.k. 3 kaffihús í göngufæri (ekki það, það er allt í göngufæri hérna) en ekkert þeirra er með mat. Bara kökur. En ég fann loksins piparmyntute á Kaffi Akureyri sem gerir það eiginlega átómatískt að hengátinu mínu á meðan ég er hérna. Ég kemst samt ekki á MSN hérna, bara á netið og útvarpið er stillt á fm9*7 (get ekki skrifað allt orðið, þá dey ég)... Ó hvað standardinn lækkar um leið og maður er kominn út fyrir borgarmörkin.
Vinnan gengur só só, það var ákveðið í gær að ég ætti að sjá um ákveðið verkefni í sambandi við næsta blað sem kemur út en það gleymdist bara að segja mér frá því. Svo að nú er ég með deadline á nýtt verkefni sem ég VERÐ að klára á morgun svo að allt annað sem ég þarf að gera situr á hakanum. Mig vantar afstressun...
Annars er ég komin aftur í klessu. I'm all wonky. Ég vaknaði upp í nótt og ég saknaði einhvers sem ég átti aldrei til að byrja með. Stupid brain with stupid memories about stupid times. Ég held að Akureyri hafi skrítin áhrif á mig. Tímamismunurinn og þyngdaraflið og allt það... Ég veit ekki ennþá hvort ég þarf að vera hérna áfram fram í næstu viku. Allt sem ég veit er að ég kem heim á sunnudag, miðvikudag eða föstudag í næstu viku en það gæti verið of seint, ég gæti verið sokkin í stórkostlegt epískt þunglyndi ef þetta heldur svona áfram...
Ó og STÓÓÓÓÓR knús og hamingjuóskir til Völlu og síðbúnar hamingjur til Hildar með góðu fréttirnar, hver færi líka að segja nei við ykkur ;)
Miss ya’ll (vildi að rúmið mitt gæti lesið þetta...)