...
Vinnan mín flutti um síðustu helgi. Því miður gleymdist að panta flutning á síma og neti (held að fólk hafi bara haldið að þetta gerðist af sjálfu sér) svo að ég er í mjög óvæntu fríi þessa dagana þangað til þetta kemst í lag (eina manneskjan í fyrirtækinu sem get ekki gert neitt þótt við höfum fengið net- og póstaðgang).
Ég get ekki sagt að mér finnist þetta neitt sérstaklega slæmt, ég ligg hálfklædd uppi í sófa og er að dunda mér á netinu og hlusta á Dark Side of the Moon milli þess sem ég tek skurk í að skrifa þessa greinargerð. Ah já, lífið er bara fínt í dag!
Ég get ekki sagt að mér finnist þetta neitt sérstaklega slæmt, ég ligg hálfklædd uppi í sófa og er að dunda mér á netinu og hlusta á Dark Side of the Moon milli þess sem ég tek skurk í að skrifa þessa greinargerð. Ah já, lífið er bara fínt í dag!