<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://draft.blogger.com/navbar/8130701?origin\x3dhttp://skolabull.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

...No Power in the Verse can stop me...

miðvikudagur, febrúar 07, 2007

...

posted by annabjörg @ 11:39 f.h.  
Vinnan mín flutti um síðustu helgi. Því miður gleymdist að panta flutning á síma og neti (held að fólk hafi bara haldið að þetta gerðist af sjálfu sér) svo að ég er í mjög óvæntu fríi þessa dagana þangað til þetta kemst í lag (eina manneskjan í fyrirtækinu sem get ekki gert neitt þótt við höfum fengið net- og póstaðgang).
Ég get ekki sagt að mér finnist þetta neitt sérstaklega slæmt, ég ligg hálfklædd uppi í sófa og er að dunda mér á netinu og hlusta á Dark Side of the Moon milli þess sem ég tek skurk í að skrifa þessa greinargerð. Ah já, lífið er bara fínt í dag!


Powered by Blogger And Falconer Designs.