...
Mér finnst fátt jólalegra en lykt af UHU-lími. Ekki það að ég liggi uppi í sófa og sniffi lím um jólin, ég held bara að ég hafi aldrei notað UHU-lím nema bara í jólaföndri svo að það er kannski ekkert skrítið að þessi lykt veki upp einhverjar jólatengdar minningar...