Luv my job!
9 ástæður fyrir því að ég elska vinnuna mína í dag:
·Það er svo mátulega langt að labba í hana (þótt ég hafi ekki þurft að labba í dag þá er þetta samt það allra besta við hana!)
·Þegar maður vinnur á furðulegum tímum þá fær maður matartíma á furðulegum tímum. Í matartímanum mínum næ ég akkúrat að fara heim og horfa á Weird Nature. Mér finnst það æði!
·Skiltið inni í tölvudeild sem stendur á: „If you have a complaint, ask for Haywood Jablomy.” Ég hlæ alltaf þegar ég labba framhjá því...
·Var að fá jólagjöfina; glæsileg matarkarfa að venju. Árið í ár hlýtur að hafa skilað góðum hagnaði því það er bæði hvítvín og rauðvín í körfunni (en ekkert hangikjöt reyndar, góð skipti samt held ég bara!).
·Elsa. Hún verður bráðum eina þjónustuverjan eftir af þeim sem voru þegar ég byrjaði og hún er æði. Perla.
·Það er of auðvelt stundum að stelast til að blogga og gera ýmislegt annað nettengt sem maður á ekki að stunda í vinnunni. En ég er samt voða dugleg að vinna líka...
·Jólalandið inni í þjónustuveri (held að við höfum stolið öllum seríum sem eru til í húsinu til að setja upp hjá okkur!)
·Að ég fæ actually tíma til að sinna mínum verkum (ekki eins og áður en ég byrjaði í skólanum þegar það þurfti að gera allt á hlaupum meðfram öðrum verkefnum/símanum). Ellllllska að geta slökkt á símanum og hlustað á eitthvað gott á meðan ég vinn.
·Hún er ekki of erfið en alls ekki of létt. Hún er aaaaaalveg mátuleg!
·Það er svo mátulega langt að labba í hana (þótt ég hafi ekki þurft að labba í dag þá er þetta samt það allra besta við hana!)
·Þegar maður vinnur á furðulegum tímum þá fær maður matartíma á furðulegum tímum. Í matartímanum mínum næ ég akkúrat að fara heim og horfa á Weird Nature. Mér finnst það æði!
·Skiltið inni í tölvudeild sem stendur á: „If you have a complaint, ask for Haywood Jablomy.” Ég hlæ alltaf þegar ég labba framhjá því...
·Var að fá jólagjöfina; glæsileg matarkarfa að venju. Árið í ár hlýtur að hafa skilað góðum hagnaði því það er bæði hvítvín og rauðvín í körfunni (en ekkert hangikjöt reyndar, góð skipti samt held ég bara!).
·Elsa. Hún verður bráðum eina þjónustuverjan eftir af þeim sem voru þegar ég byrjaði og hún er æði. Perla.
·Það er of auðvelt stundum að stelast til að blogga og gera ýmislegt annað nettengt sem maður á ekki að stunda í vinnunni. En ég er samt voða dugleg að vinna líka...
·Jólalandið inni í þjónustuveri (held að við höfum stolið öllum seríum sem eru til í húsinu til að setja upp hjá okkur!)
·Að ég fæ actually tíma til að sinna mínum verkum (ekki eins og áður en ég byrjaði í skólanum þegar það þurfti að gera allt á hlaupum meðfram öðrum verkefnum/símanum). Ellllllska að geta slökkt á símanum og hlustað á eitthvað gott á meðan ég vinn.
·Hún er ekki of erfið en alls ekki of létt. Hún er aaaaaalveg mátuleg!