...
Mikið er þægilegt að vakna, velta sér á hliðina og kveikja á tölvunni! Það er samt ekki alveg eins þægilegt þegar það sem maður vaknar við er blautt kisutrýni að biðja um athygli... En hey, horfum á björtu hliðarnar, ég næ ábyggilega að sofna í kvöld!