...
Ég held bara að ég sé með frekar gott stundaskrárkarma, stundaskráin mín á vormisseri er æði; skóli á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum! Svo byrjar skólinn ekki fyrr en 17. janúar svo að ég næ alveg að verða árinu eldri áður en það gerist. Það er náttúrulega besta lækningin við einhverju skammdegisþunglyndi að eiga afmæli í janúar...