...
Ok, bara örsnöggt:
Mikið ROSALEGA er Radiohead góð hljómsveit!
Hef svosem alltaf vitað að þeir eru góðir en í dag var ég að hlusta á live tónleika með þeim og ég fékk gæsahúð og allan pakkann og kafaði mun lengra niður í undirdjúp tónlistarinnar en ég virðist hafa gert áður. Exit music (for a film) er mögulega fallegasta lag veraldar, sérstaklega þegar maður setur það í samhengi við Rómeó og Júlíu, sem er einmitt myndin sem lagið var samið fyrir...