...
O jæja, það er þá eitthvað vit í kollinum á þeim eftir allt saman. Ætli SS-stjórnin (fremstir fyrir pólitísku brögðin?!) dugi ekki næstu 4 árin, svo skulum við bara vona að Samfylkingin fari vel með valdið og þá verður e.t.v. grundvöllur fyrir alvöru vinstri stjórn að þeim tíma liðnum.